fbpx

Komdu með til

Mexíkó

minna

Ólýsanleg upplifun

minna2

Fyrir þá sem vilja fara lengra og upplifa meira

Mexíkó

minna2

Playa Del Carmen

Það er mjög auðvelt að elska Mexíkó með allar sínar fallegu strendur, bláan sjóin, ódýra drykki, risa klúbba og mikla sól. Í Mexíkó förum við með hópana til Playa Del Carmen sem er frábær strandbær um klukkutíma frá hinu víðfræga partýsvæði Cancun. Playa Del Carmen gefur þó ekkert eftir og nóg af næturlífi í boði hvort sem er á ströndinni, inni á stórum klúbbum eða sundlaugabörum.

Endalausir möguleikar eru af allskonar spennandi ferðum í boði fyrir þá sem vilja skoða og upplifa meira en bara geggjaða ströndina og djammið alla nóttina. Má þar helst nefna heimsókn í pýramídana Chichen Itza, snorkla inní helli eða að hoppa ofan í eina af “Cenote” holunum!

“Aldrei hef ég séð svona hvíta strönd og bláan sjó – Vá!”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið og ef hópurinn er stærri en 25 manns er alltaf fararstjóri frá okkur með í ferðinni. Við skipuleggjum ýmsa skemmtun og bókum ykkur í ferðir á meðan þið eruð úti og svo er auðvitað neyðarsíminn okkar opinn 24/7!

Playa Del Carmen

Í þessum strandbæ notum við ýmist hótel við ströndina með hálfu fæði eða morgunmat innifalið eða meira inn í bæ. Bærinn er þægilega stór og virkilega skemmtilegur möguleiki fyrir þá sem vilja blanda saman góðu djammi, miklum sólböðum og allt öðruvísi skoðanaferðum og menningu en við erum vön í Evrópu!

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband