fbpx

Komdu með okkur til

Slóveníu

minna

Margir möguleikar

minna2

Höfuðborgin, Alparnir eða við Adríahafið

Slóvenía

minna2

Könnum nýjar slóðir

Slóvenía er í hjarta Evrópu, afar fagurt land sem skartar stórbrotnu landslagi og aldagömlum byggingum og fornri menningu. Hér er að finna höfuðborgina Ljubljana, litla barokk borg og jafnframt ein fallegasta borg Evrópu, enda stundum kölluð litla Prag. Einnig getur verið gaman að heimsækja svæðið við vatnið Bled sem liggur við rætur Julina Alpana. Ekki má svo gleyma gamla strandabænum Piran sem er við Adrían hafið. Þessi staður er sagður vera með bestu strendurnar í Sloveníu.

Mikil matar- og vínmenning er í Slóveníu og gera þeir mikið af sínum eigin vínum og bjór. Margskonar bjór og vínsmakk túrar eru í boði ásamt ýmisskonar matarupplifunum og er svoleiðis afþreyging fullkomin leið til þess að kynnast menningu landsins og hafa gaman með vinnufélögunum og vinum.

“Frábær áfangastaður sem býður uppá marga möguleika”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Slóveníu og bjóðum við upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópana okkar og má þar á meðal nefna heimsóknir á vínsmakk, hjólaferðir, menningargöngur, skoðunarferðir og margt fleira.

Slóvenía

Fjölbreytt úrval hótela í Slóveníu, bæði 3*, 4* eða 5* og að sama skapi, er hægt að gista á nokkrum áhugaverðum stöðum í Slóveníu, í höfuðborginni, við Alpana eða við Adríahafið.  Svo er alltaf hægt að skipuleggja árshátíðina á hótelinu eða á sérstökum viðburðarstöðum.

Bein flug til Slóveníu eru nokkrum sinnum á ári á völdum dagsetningum og óbeint flug er í boði allt árið.   Við bjóðum einnig uppá beint leiguflug fyrir stóra hópa.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband