fbpx

Komdu með okkur til

Skandinavía

minna

Við bjóðum einnig fjölbreyttar ferðir um Skandinavíu

minna2

Danmörk – Svíþjóð – Finnland – Noregur – Færeyjar

Skandinavía

minna2

Frændur vorir

Það er alltaf gaman að heimsækja nágrannaþjóðir okkar og möguleikarnir endalausir. Bein flug eru á hverjum degi til Oslo, Köben, Stokkhólms og Helsinki og nokkur flug í viku til Þórshafnar.

Tíðar flugferðir gerir fyrirtækjum auðvellt fyrir þar sem oft þarf að skipta hópnum upp til að ekki séu allir að ferðast á sama tíma.

Frábærar námsferðir eru í boði til Finnlands sem dæmi og einnig árshátíðarferðir á alla staðina!

“Við förum klárlega aftur til Belfast”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en um alla Skandinavíu getum við boðið upp á fjölbreytt úrval af afþreyingu, skemmtilegu hópefli, skoðunarferðum og öðru fjöri!

Norðurlöndin

Í stórborgunum sem nefndar eru hér að ofan er heljarinnar mikið úrval af vel staðsettri gistingu miðsvæðis, hvort sem hópurinn vill vera á 3* eða 4* hóteli, allt eftir því hvaða verð er verið að miða við hverju sinni. Margir skemmtilegir möguleikar eru í boði fyrir árshátíðir eða sameiginlega kvöldverði fyrir hópinn um allt og við finnum það sem hentar ykkur!

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband