fbpx

Tölum saman

Sérhönnum líka ferðir

minna

Margir möguleikar

minna2

Ert þú með hugmynd að hópaferð sem við getum aðstoðað með?

Sérferðir

minna2

Fyrir allskonar hópa

Við hjá EskimoTravel klæðskerasníðum ferðir eftir ykkar höfði og getum gert skemmtilegar ferðir fyrir flestar gerðir hópa!

Sem dæmi má nefna golfferðir, kórferðir, ferðir tengdar áhugamálum, tónleikum eða hverju öðru sem hópurinn hefur í huga. Kosturinn við að nota þjónustu EskimoTravel er klárlega sá að við sjáum fyrir öllu og spörum ykkur mikla vinnu og tíma svo þú/þið getið notið ferðarinnar til fulls.

Við erum ekki bundin neinu einu flugfélagi sem gefur okkur mikinn sveigjanleika þegar kemur að áfangastöðum.

“Æðisleg kórferð til Ítalíu sem heppnaðist vonum framar”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið úti og getum við boðið upp á fjölbreytta afþreyingu á hverjum áfangastað fyrir sig.

Allt frá A-Ö

Hvort sem þú ert að hugsa um starfsmanna-, náms- eða útskriftarferð þá erum við með heildarlausnina fyrir þig og þinn hóp. Við höfum einnig verið með í áraraðir árshátíðir erlendis fyrir fyrirtæki sem vilja fagna góðu gengi og/eða upplifa eitthvað nýtt og framandi saman. Við sjáum um hópinn frá A til Ö svo þið getið notið frísins alveg áhyggjulaus.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband