fbpx

Komdu með okkur til

Rotterdam

minna

Hollendingar eru höfðingjar heim að sækja

minna2

Arkitektúr, næturlíf, menning & siglingar um borgina

Rotterdam

minna2

Lifandi hafnarborg

Spennandi valkostur sem ekki margir hafa heimsótt, frábært fyrir hópa sem hafa farið til þessara “helstu” borga og vantar nýjan stað!

Borgin er sú næst stærsta í Hollandi og stutt að keyra þaðan frá flugvellinum í Amsterdam. Flugferðir eru tíðar til Amsterdam sem gerir okkur auðvellt fyrir að bjóða Rotterdam til hópa sem þurfa til dæmis að skipta sér upp.

Borgin er þekkt fyrir nýtískulegan artiketúr og list en þar er einnig nóg af góður veitingastöðu, pöbbum og lifandi næturlífi. Sveitaferðir um hollensku túlípanaakrana eða heimsókn í vindmyllu gerir ferðina enn sérstakari en fyrir þá sem vilja er nóg að sjá og gera með því að halda sig í miðbænum líka!

“Enginn í hópnum hafði komið þangað áðan, borgin kom skemmtilega á óvart”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Rotterdam bjóðum upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópanna okkar og má þar á meðal nefna heimsóknir í vindmyllur, ostasmakk, sveitaferðir, klossagerð, hjólaferðir, pöbbarölt, menningargöngur, skoðunarferðir og margt fleira.

Rotterdam

Í Rotterdam er gott úrval af vel staðsettri gistingu miðsvæðis, hvort sem hópurinn vill vera á 3* eða 4* hóteli, allt eftir því hvaða verð er verið að miða við hverju sinni. Margir skemmtilegir möguleikar eru í boði fyrir árshátíðir eða sameiginlega kvöldverði fyrir hópinn í borginni.

Flug til Amsterdam (stutt keyrsla frá Rotterdam) eru mjög tíð sem gerir hana að þægilegum kost fyrir fyrirtæki sem þurfa sveigjanleika varðandi brottfarar og heimkomutíma.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband