fbpx

Komdu með okkur til

Munchen

minna

Höfuðborg Bæjaralands í Þýskalandi!

minna2

Þýskur bjór, menningarrölt & frábærar hátíðir

Munchen

minna2

Heimili Októberfest

Nú eru loksins í boði bein flug til hinnar dásamlegu borgar Munchen í Þýskalandi. Þessi skemmtilega höfuðborg Bavaríu héraðsins og heimili Októberfest hátíðarinnar verða allir að heimsækja að minnsta kosti einu sinni.

Í borginni er gott að versla, mikil og skemmtileg matar og bjórmenning, fjöldin allur af hátíðum allt árið um kring og mikið líf og fjör.

Fyrir bílaáhugamenn er Þýskaland alltaf spennandi áfangastaður en í Munchen má einmitt finna hið fræga BMW safn sem er þekkt fyrir einstaklega áhugaverðan arkitektúr

“Árshátíðin í frábærum bjórkjallara í Oktoberfest stíl”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Munchen bjóðum við upp á heimsóknir í bjórkjallara, matarsmakk, skoðunarferðir, hjólaferðir, heimsókn á skemmtileg söfn og margt fleira!

Munchen

Í Munchen er fínt úrval af vel staðsettri gistingu miðsvæðis, hvort sem hópurinn vill vera á 3* eða 4* hóteli, allt eftir því hvaða verð er verið að miða við hverju sinni. Margir skemmtilegir möguleikar eru í boði fyrir árshátíðir eða sameiginlega kvöldverði fyrir hópinn um allt og við finnum það sem hentar ykkur!

Hvernig væri að setja upp eitt Oktoberfest í stað árshátíðar?

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband