fbpx

Komdu með okkur til

Lyon

minna

Höfuðborg sælkeranna – Þarf að segja meira!

minna2

Ostar, rauðvín, lifandi tónlist og fjörugt mannlíf!

Lyon

minna2

Milli ánna tveggja

Þið munuð elska Lyon!

Ekki aðeins er hún franskari en fransbrauð heldur er hún líklega líflegri en flestar borgir Frakklands. Hér er hægta ð gleyma sér í fallegum görðum, fara í siglingu um borgina eða setjast á krúttlegt kaffihús og njóta lífins með makkarónu í annarri hendi og rauðvín í hinni.

Vorin og sumrin í borginni eru einstaklega mild og góð, sem er eitthvað sem við Íslendingarnir leitumst jú oft í.

Hún er betur þekkt sem höfuðborg sælkeranna og eru það svo sannarlega orð með réttu. Ostar, rauðvín, lifandi tónlist og fjörugt mannlíf – ekki hægt að biðja um meira!

“Öllum í hópnum langar aftur, allgjörlega frábær borg”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Lyon bjóðum upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópanna okkar og má þar á meðal nefna heimsóknir í fallega garða, safna ferðir, sveitaferð til Beune, æðislegar hjólaferðir um borgina, siglingu, sælkerasmakk og margt fleira.

Lyon

Í Lyon er ágætis úrval af vel staðsettri gistingu miðsvæðið, hvort sem hópurinn vill vera á 3* eða 4* hóteli, allt eftir því hvaða verð er verið að miða við hverju sinni. Margir skemmtilegir möguleikar eru í boði fyrir árshátíðir eða sameiginlega kvöldverði fyrir hópinn í borginni.

Flug til Lyon er árstíðarbundið og hentar því hópum sem vilja fara á tímabilinu Júní – Október.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband