fbpx

Skellum okkur til

London

minna

Árshátíð með bresku ívafi

minna2

Upplifið þessa stórborg allveg upp á nýtt!

London

minna2

Borgin sem iðar að lífi

Höfuðborg Englands þarf vart að kynna enda frábær stórborg með endalausa möguleika fyrir alla og hægt að upplifa borgina á ótal marga mismunandi hætti. Það er algengt að fyrirtæki útiloki strax London fyrir árshátíð vegna þess hversu algengt það er að fólk ferðist þangað, en við hjá EskimoTravel höfum haldið æðislegar árshátíðir þar og tekist að gera staðin sérlega aðlaðandi sem árshátíðar möguleika. Flugtíminn er stuttur, pundið gott og feyki nóg af gistimöguleikum í boði fyrir stóra og litla hópa.

“Við skelltum okkur á fótboltaleik á sunnudeginum sem var frábær endir á geggjaðri ferð”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Hér spila þeir afþreyingamöguleikar sem við bjóðum uppá á staðnum stóran hluta af því að gera London sem skemmtilegasta. Má þar helst nefna hjólaferðir hvort sem er um borgina, um kastalasvæðið eða útjaðranna og náttúruna, pöbbarölt um ótal litla enska bari, leikhúsferðir, fótboltaleiki, skoðunarferðir með skemmtilegum leiðsögumönnum og margt fleira.

London

Í London er gott úrval af gistingu hvort sem hópurinn vill vera á 3* eða 4* hóteli og það fer allgjörlega eftir gerð og stærð hópsins hvar við viljum staðsetja ykkur í borginni. Árshátíðina sjálfa er síðan hægt að halda í glæsilegum sal á hótelinu, stað með góðu útsýni, gömlum byggingum eða öðrum skemmtilegum staðsetningum.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband