fbpx

Sandur & Sól í

Lloret De Mar

minna

Fullkominn staður fyrir útskriftarhópa

minna2

Djamm, Sandur, Sól & Marglitir Kokteilar

Lloret De Mar

minna2

Djammbærinn mikli

Lloret De Mar er spænskur strandbær sem er tæpan klukkutíma frá Barcelona og er fullkomin fyrir útskriftaferðir. Bærinn iðar af fjlbreyttu og skemmtilegu næturlífi ásamt því að bjóða uppá fjölbreytt úrval af “sporti” fyrir þá sem vilja skemmta sér á daginn líka! Sem dæmi má nefna jet-ski, bananaboat, strandpartý á annarri strönd, fjórhjólaferð, go kart og margt fleira. Við höfum verið að skipta ferðinni upp og enda í Barcelona í 2 nætur sem hefur komið virkilega skemmtilega út.

“Hingað verða allir að koma að minnsta kosti einu sinni, helst þrisvar!”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið og ef hópurinn er stærri en 25 manns er alltaf fararstjóri frá okkur með í ferðinni. Við skipuleggjum ýmsa skemmtun fyrir ykkur úti og bókum ykkur í ferðir á meðan þið eruð þar og svo er auðvitað neyðarsíminn okkar opinn 24/7!

Lloret De Mar

Í Lloret (borið fram “joret”) erum við að nota bæði 3* og 4* hótel fyrir útskriftarhópanna okkar og oftast með hálfu fæði eða all-inclusive eftir því hvað hópurinn vill. Við höfum verið að blanda saman og taka síðustu 2 næturnar í Barcelona sem hefur verið að koma virkilega vel út og allir elska að klára ferðina þar!

Hafið endielga samband og ræðum þetta nánar!

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband