fbpx

Snilldar ferð á fallegan stað

Króatía

minna

Spennandi nýr áfangastaður

minna2

Frábær ferð á geggjaðan stað!

Króatía

minna2

Króatía er einhver fallegasti staður í Evrópu fyrir útskriftaferðir og alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt – enda flestir komið til margra af hinum stöðunum sem eru klassískir fyrir útskriftaferðir!

Króatía er fullkomin blanda af fallegu umhverfi, bláum sjó, geggjuðum strandlengjum og miklu djammi. Við skipuleggjum ferðina þannig að hópurinn dvelji helming ferðar í bænum Split eða Vodice og hinum helming ferðar á partý eyjunni Hvar til að fá sem mest út úr ferðinni.

“Fullkomin blanda af djammi og fallegu umhverfi”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið og ef hópurinn er stærri en 25 manns er alltaf fararstjóri frá okkur með í ferðinni. Við skipuleggjum ýmsa skemmtun og bókum ykkur í ferðir á meðan þið eruð úti og svo er auðvitað neyðarsíminn okkar opinn 24/7!

Króatía

Í Króatíu eru margir möguleikar þegar kemur að gistingu en það fer eftir stærð hópsins hvar við setjum ykkur. Við notum bæði 3* og 4* gistingar og það er misjafnt hvort hóparnir vilja hafa hálft-fæði innifalið eða bara morgunmat innifalinn.

Endilega hafið samband og ræðum þetta nánar!

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband