fbpx

Borg sem vert er að skoða

Kraká

minna

Árshátíðarferð í miðaldarborg

minna2

Gamli bærinn er einstakur

Kraká

minna2

Borg sem vert er að skoða

Tilvalinn áfangastaður fyrir árshátíðarferðir.

Borgin er ein sú elsta í Evrópu, gríðarlega falleg og státar af glæsilegum miðaldabyggingum enda hafði Póllands konungur aðsetur í Kraká.

Borgin slapp nokkuð vel frá eyðileggingu seinni heimsstyrjaldarinnar og mikil uppbygging hefur átt sér stað frá falli Berlínarmúrsins. Í henni er að finna fjölbreytt úrval af veitingastöðum og lifandi næturlíf.

Verðlagið er gott og mikið úrval er af vönduðum hótelum sem henta árshátíðarferðum vel.

“Upplifðu Pólland”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Kraká bjóðum við upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópana okkar og má þar á meðal nefna heimsóknir á vínsmakk, hjólaferðir, menningargöngur, skoðunarferðir og margt fleira.

Kraká

Við bjóðum uppá mörg vel staðsett 3*, 4* eða 5* hótel í Kraká, eða allt eftir því hvar gestir vilja vera.  Við skipuleggjum svo árshátíðina á skemmtilegum viðburðarstöðum eða á hótelinu. Einnig skipuleggjum við fjölbreytta dagskrá á meðan dvöl.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband