fbpx

Eru þið á leið í

Kórferð

minna

Utanlandsferð með kórinn

minna2

Skemmtileg tilbreyting fyrir hópinn

Kórferðir

minna2

Fjölbreyttir möguleikar

Er ykkar kór að huga að því að fara erlendis í kórferð, sækja kóramót eða einfaldlega kanna ókunnar slóðir og njóta lífsins saman?

Hvort sem þið hafið í huga stutta ferð til að syngja með vinakór í öðru landi, lengri ferð þar sem blandað er saman menningu, skoðanaferðum og söng í fögrum kirkjum, þá getum við aðstoðað ykkur við ferðaskipulagið.

“Það létti mikið á okkur í nefndinni að fá einhvern til að halda utan um allt skipulagið”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en á áfangastöðum okkar bjóðum upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópanna okkar og má þar á meðal nefna æðislegar hjólaferðir, menningarrölt, bjórsmakk, vínekru heimsóknir, siglingar, safnaferðir og ótal margt fleira. Það er því skemmtileg viðbót við góða kórferð erlendis að blanda saman nýjum upplifunum með söngnum!

Allt frá A-Ö

Ef þú ert að hugsa um ferð erlendis fyrir kórinn þinn eða sönghóp, þá erum við með heildarlausnina fyrir þig og þinn hóp. Við höfum einnig verið með í áraraðir árshátíðir erlendis fyrir fyrirtæki sem vilja fagna góðu gengi og/eða upplifa eitthvað nýtt og framandi saman ásamt því að sjá um skipulag á útskriftaferðum, golfferðum, fótboltaferðum og fleiru.

Við sjáum um hópinn frá A til Ö svo þið getið notið frísins alveg áhyggjulaus.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband