fbpx

Hin geðþekka Glasgow

Glasgow

minna

Sækjum skotana heim

minna2

Borgin sem allir elska

Glasgow

minna2

Cheers!

Glasgow er þekkt fyrir marga góða hluti þó aðalega sem fyrrum menningarborg Evrópu og fyrir blíðu íbúanna. Allir geta fundið eitthvað fyrir sinn snúð í þessari stórskemmtilegu borg. Fyrir bjóráhugamenn er Glasgow frábær og hægt að heimsækja óteljandi ölhús og krár í öllum stærðum og gerðum. Fyrir þá sem að vilja versla þá er Glasgow meiriháttar og ekki skemmir fyrir að pundið er óvenju hagstætt. Tónlistaráhugamenn finna allt frá celtic tónum til óperu. Það gefur augaleið að Glasgow er fullkomin fyrir hvaða hóp sem er.

“Verðlagið er einstaklega hagstætt , mjög ódýrt að borða, drekka og versla í borginni sem gerir hana að enn meira aðlaðandi kosti fyrir fyrirtæki og hópa.”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Glasgow bjóðum upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópanna okkar og má þar á meðal nefna bjórsmakk, hjólaferðir, viský smakk, skoðunarferðir og margt fleira.

Glasgow

Í Glasgow er ágætt gott úrval af vel staðsettri gistingu miðsvæðis, hvort sem hópurinn vill vera á 3* eða 4* hóteli, allt eftir því hvaða verð er verið að miða við hverju sinni. Margir flottir möguleikar eru í boði fyrir árshátíðir eða kvöldverði fyrir hópa í borginni.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband