fbpx

Pólland kemur á óvart

G-dansk

minna

Skemmtilegur áfangastaður

minna2

Árshátíðin erlendis

G-dansk

minna2

Borg sem vert er að skoða

G-dansk í Póllandi er lítil falleg borg sem er í aðeins um 3 tíma ferðalagi frá Íslandi með beinu flugi . Pólland er mjög vinsæll staður um þessar mundir og ekki spillir fyrir að verðlagið er mjög hagstætt og því tilvalið að nýta tækifærið og versla, borða góðan mat og gera eitthvað skemmtilegt.

Í G-dansk er að finna gamlan miðbæ með fallegri göngugötu sem heitir Dluga. Einnig er í borginni hverfi sem heitir Sopot  sem er í kringum 14km frá gamla bænum. Þar á ríka fólkið sumarhús og eyðir frídögum sínum á ströndinni. Þar eru flottir veitingastaðir og falleg hús og þar á meðal eitt hús sem er byggt í einskonar Dr. Suess stíl.

Pólland mun örugglega koma mörgum á óvart sem ekki hafa komið þangað, snyrtilegar og fallegar borgir sem og áhugaverður maturinn.

“Upplifðu Pólland”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið, en í G-dansk bjóðum við upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópana okkar og má þar á meðal nefna heimsóknir á söfn, vodkasmakk, hjólaferðir, matartúrar, skoðunarferðir og margt fleira.

G-dansk

Við bjóðum uppá mörg vel staðsett 3*, 4* eða 5* hótel í G-dansk, eða allt eftir því hvar gestir vilja vera.  Við skipuleggjum svo árshátíðina á skemmtilegum viðburðarstöðum eða á hótelinu. Einnig skipuleggjum við fjölbreytta dagskrá á meðan dvöl.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband