fbpx

Hópurinn ykkar til

Brussel

minna

Frábær áfangastaður fyrir sælkera

minna2

Brugg , Belgar & byggingar

Brussel

minna2

Fallega viðskiptaborgin

Aldagamlar hefðir og fallegar byggingar setja sterkan svip á gamla bæjarkjarnann og torgið sem mannlífið þeysist í kringum. Frábær áfangastaður fyrir sælkera í mat og drykk enda brugga Belgar með betri bjórum í heiminum.

Í Brussel getur hópurinn rölt um götur borgarinnar, verslað, notið lífsins á torginu, farið í skemmtilegt hópefli og skroppið í sveitaferðir svo eitthvað sé nefnt. Þá er einnig hægt að fara í smakkferðir – á mat og drykk – sem hefur aldrei klikkað í að skapa góða stemmingu hjá hópunum!

“Hótelið var frábærlega staðsett og auðvellt að komast allt sem þurfti”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Brussel bjóðum upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópanna okkar og má þar á meðal nefna æðislegar hjólaferðir, menningarrölt, bjórsmakk á frægu bruggi Belganna og margt fleira!

Brussel

Í Brussel notum við mest 4* hótel en bjóðum einnig upp á góð 3* hótel fyrir þá sem það vilja, allt eftir stærð og gerð hópsins. Hótelin eru vel staðsett miðsvæðis til að stuttar helgarferðir nýtist sem allra best hvort sem hópurinn vill vera versla, njóta lífsins, borða góðan mat eða hvíla sig inn á herbergi hreinlega!

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband