fbpx

Vilt þú upplifa

Amsterdam

minna

Amsterdam

minna2

Þægilegasti miðbær í Evrópu!

Amsterdam

minna2

Eitthvað fyrir alla

Amsterdam er virkilega falleg borg og einstaklega þægileg þegar kemur að því að versla og rölta um og skoða allt það helsta, þar sem miðbærinn er allur samanþjappaður – á góðan hátt!

Hún er þekkt fyrir síki sín og besta leiðin til að kynnast borginni er að hjóla um, skoða og njóta. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi í þessari skemmtilegu borg.

“Borg sem kemur á óvart og býður uppá svo ótal margt!”

Nánari upplýsingar

minna2

Miklu meira en bara flug og hótel

Ferðaskipulag

Við hjá Eskimo Travel leggjum mikið upp úr því að hóparnir okkar fái góða upplifun af þeim stöðum sem þeir heimsækja með okkur. Okkar starf er rétt að byrja þegar þið lendið en í Amsterdam bjóðum upp á ýmsa afþreyingu fyrir hópanna okkar og má þar á meðal nefna æðislegar hjólaferðir, skoðunarferðir, bjórsmakk, safnaferðir, siglingar og margt fleira.

Amsterdam

Í Amsterdam er ágætt úrval af gistingu hvort sem hópurinn vill vera á 3* eða 4* hóteli og vinnum við mest með hótelum sem eru staðsett í miðbæ borgarinnar.

Ef hópurinn hefur áhuga á sameiginlegum kvöldverð eða að halda árshátíðina sína í Amsterdam er margt í boði. Til dæmis að vera í glæsilegum Vondelpark 3, gamalli kirkju, á veitingastað með frábæru útsýni eða á sjálfu hótelinu svo eitthvað sé nefnt.

Umsagnir

minna2

Ánægðir viðskiptavinir

  • Eskimo Travel planaði mjög skemmtilega útskriftarferð fyrir okkur til Spánar með snilldar fararstjórum sem að voru alltaf til taks. Mæli hiklaust með þeim fyrir útskriftarferðir og annars konar ferðir!

    Lilja Kristín
  • Nýkomin úr frábærri hópferð til Búdapest með Eskimo Travel. Leiðsögn og skipulag til fyrirmyndar, allt frá undirbúningi ferðar til vel heppnaðra borgarkvölddjamma! Lifandi og skemmtilegur fararstjóri. Takk kærlega fyrir mig

    Yngvi Bjornsson
  • Æðisleg ferð að baki og frábærir fararstjórar! Pössuðu upp á að allt gekk upp og að öllum leið vel

    Ellen Hrund
Eskimo travel

um okkur

hafa samband